Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
miðvikudagur, mars 15, 2006
Fimmtudagurinn 16. mars
Sæl
Æfing á morgun að venju. Þeir sem ætla mæta skrái sig í kommentunum hér að neðan. Ef enginn skráir sig, þá birti ég æfinguna um hádegi á morgun. Ef menn skrá sig, þá mæti ég galvaskur og birti æfinguna að henni lokinni.
Stefni að því að mæta. Vona að fleiri láti sjá sig.
SvaraEyðaKveðja,
Huld
Mæti líka
SvaraEyðaBkv. Bryndís
Ég mætti ekki, synti um morguninn á æfingu hjá ÞRÍR og við Guðni hlupum síðan í hádeginu.
SvaraEyðaHver var æfingin ef við skyldum taka hana í næstu viku?
Dagur