miðvikudagur, mars 01, 2006

Æfing á morgun

Sæl

Ég mæti á æfingu á morgun ef menn melda sig á hana í kommentunum hér að neðan. Við tökum eitthvað hraðara og léttara (þ.e.a.s. það verður vonandi léttleiki í æfingunni) enda þarf að fara að keyra upp fyrir ASCA. Ég set æfinguna inn á morgun þegar ég verð búinn að taka betur stöðuna á veðrinu og færðinni.

Bjössi

4 ummæli:

  1. Ég mæti - Anna María líka!
    Sjáumst,
    Huld

    SvaraEyða
  2. OK sjáumst á eftir

    SvaraEyða
  3. Hvernig var mæting?
    Hvert var prógrammið?

    Ég og Guðni fórum í hádeginu, 3km í tempó.

    Dagur

    SvaraEyða
  4. Mjög góð mæting, þ.e. við Bryndís báðar! Fín æfing á stígnum undir Öskjuhlíðinni. 3x400, 4x300, 5x200. Ein og hálf til tvær mín. á milli. 10,5km í allt með upphitun, niðurskokki og milliskokki á milli setta.
    Huld

    SvaraEyða