þriðjudagur, mars 25, 2008

Týndur bikar

Heyrst hefur að ASCA farandbikar kvenna sé týndur. Hér að neðan er linkur í mynd sem náðist af kvennfólki sem grunað er um að bera ábyrgð á hvarfinu. Þeir sem geta gefið einhverjar upplýsingar sem leitt geta til þess að bikarinn finnist eru vinsamlega beðnir um að koma þeim á framfæri hér á síðunni.

https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEiDSBTrMifJdbLW4mtbPZm7rneZP-znpV30XudIqZt-yVX_fh98agPPEpwSeXcTHULfK9IrdJKKoangX3pDl-nQbogvDusSYshn9p1KCFgfCuMy7zA0xeE3dVB730W5S1DKMwWS/s1600-h/DSC00055.JPG

12 ummæli:

  1. Ég sver hvarfið alveg af mér! Á ekki "drottningin" Huld svo margar dollur að þessi hafi getað farið fram hjá henni??

    Bryndís.

    SvaraEyða
  2. Ég vísa aðdróttunum um að ég eigi þátt í hinu mjög svo dularfulla hvrfi ASCA bikarsins algerlega á bug. Fór nú samt til öryggis í gegnum bikarasafnið og er nokkuð viss um að hann leynist ekki þar. Aftur á móti fann ég þennan fína líparít verðlaunagrip sem við gáfum og unnum í fyrra. Spurning hvort það er hægt að fara með hann í staðinn ;-). Svo er það auðvitað Madridar variantinn: Vinna bara keppnina í Róm, stelpur mínar!
    Kv. Huld

    SvaraEyða
  3. Málið er hið dularfyllsta. Grunuðum fjölgar stöðugt og sjást fæstir þeirra á myndinni glæsilegu.
    Spurning með hvaða bikar-innheimtuaðgerðir eru vænlegastar til árangurs.
    Veit ekki með variant a la Madrid þó vissulega sé hann spennandi áhætta.

    Segir sú sem fékk akstur heim á miðri æfingu í dag!

    SvaraEyða
  4. Ég ætla að fara upp í staff með mynd af gripnum, og athuga þar!

    Vonandi finnst hann, annars erum við í djúpum......

    Bryndís.

    SvaraEyða
  5. Búin að hafa samband við STAFF. Þær vildu ekki kannast við gripinn.
    Hvað með skrifstofubyggingu Icelandair, gæti hann leynst þar?
    Kv. Anna Dís

    SvaraEyða
  6. Spurning um a� hringja � l�gregluna og tilkynna hvarfi�. �g er 99.98% viss um a� Drottningin spur�i okkur hinar hvort vi� vildum f� dolluna og ef ekki �� f�ri h�n � STAFF-salinn. Huld, koma svo, sp�la tilbaka. Alzheimer light!
    Kv. �hangandinn SBN

    SvaraEyða
  7. Bikar fundinn.
    Sendi handrukkara úr undiheimum í verkið.
    Formaðurinn

    SvaraEyða
  8. Hvar fannst gripurinn?

    SvaraEyða
  9. Thanks for sharing us informative posts.

    SvaraEyða
  10. top [url=http://www.001casino.com/]free casino games[/url] coincide the latest [url=http://www.casinolasvegass.com/]casinolasvegass.com[/url] free no set aside reward at the foremost [url=http://www.baywatchcasino.com/]casino online
    [/url].

    SvaraEyða