Mættir: Dagur, Hössi, Guðni og Sigurgeir.
Fórum frá Árbæjarlauginni í Heiðmörkina. Ég veit ekki hvað þessi leið er kölluð en eitt veit ég að útsýnið yfir höfuðborgarsvæðið frá hæðsta punkti var alveg þess virði til að leggja þetta á sig. Þegar komið var að Árbæjarlaug aftur vorum við búnir að leggja 20 km að baki og hélt Hössi áfram 10 km til viðbótar.
Sigurgeir
Sæll! Hvað er'að gefessukvikindi að éta?...
SvaraEyðaSBN
Þetta er ekki spurning um mat SBN! þetta er spurning um að hætta að drekka í tíma og ótíma :-) hættessu sulli og farðu að koma í lengri hlaup. Kv,Lady Lærabudda nafna þín.
SvaraEyðaÉg tók vélmenið á þetta og borðaði appelsínu fyrir hlaupið ;o)
SvaraEyðaKv. Sigurgeir
Það eru líka hnetur á seðli vélmennisins. Tók spretti í gær og recovery í dag! (með 1km tempó).
SvaraEyðaKv. Corner cutter