miðvikudagur, júlí 02, 2008

Hádegisæfing - 2. júlí

Mættir : Dagur og Óli

Tókum Keilugrandann, 10k á 43:58. Óli setur hér persónulegt met í 10k, bæting um heila mínútu frá því fyrr í vetur. Drengurinn er á öskrandi siglingu undir 40mín.

4 ummæli:

  1. Vá!!! Flott þetta. Way to go, Óli.

    BM

    SvaraEyða
  2. Ágætt framtak hjá Degi að skrá þetta formlega á bloggsíðuna. Þá fer maður að leggja meira á sig.

    ÓB.

    SvaraEyða
  3. Ehm.... spyr nú bara hvenær ætli fyrrverandi ofurformaður reyni að endurheimta sub 40 metið sem nú liggur víðsfjarri heimaranni?
    Ja, sei sei. Öðruvísi mér áður brá..
    Aðalritarinn

    SvaraEyða
  4. Minni tími mun koma og þá mun heimsbyggðin standa á öndinni. Annars fer mestur tími þessar vikurnar í undirbúning fyrir Frjálsa Laugarvegshlaupið og Olympíuleikana.

    Dagur

    SvaraEyða