sunnudagur, febrúar 01, 2009

Janúar

Var að taka saman hversu mikið ég hljóp í síðasta mánuði. Mér telst til að þetta séu 16 hlaupadagar og alls 186 km. Lengsta hlaup var 20k. Ekki mikið um spretti eða gæðaæfingar en markmiðum um vegalengd náð. Hvernig gekk ykkur hinum?
Kveðja, Jens

5 ummæli:

  1. Skemmtilegur leikur, Jens :-)
    Janúar: 244km, lengst 24km, hratt neg.
    2008: 3400km, lengst 55km.
    Kv. Huld

    SvaraEyða
  2. 55km?!*!Vá!
    Janúar: 204,1 km, lengst 19,2km

    BM

    SvaraEyða
  3. Jan. 186,3
    23 æfingadagar þ.e. hlaup
    fótbolti ekki talinn
    Lengst 18,5km
    SB

    SvaraEyða
  4. 221, lengst 14,2.
    7 gæða ein keppni.

    GI

    SvaraEyða
  5. Hlaup 186,97k 21dagur
    Hjól 342k 20dagar
    Sund 2,06k 4skipti

    Allt gæða æfingar. Lengst 16,10k þann 11.1 með Guðna og Hössa

    Dagur

    SvaraEyða