mánudagur, mars 02, 2009

Febrúar

Nýjar febrúartölur úr Suðvesturkjördæmi: Alls 14 hlaupadagar og samtals 184 km. Lengsta hlaup var 26k. Legg ennþá aðaláherslu á vegalengdir en hef náð að taka gæðaæfingu í hverri viku. Komið endilega með ykkar tölur. Kveðja, Jens

6 ummæli:

  1. Febrúartölur frá Breiðholtskjördæmi eru: 131km og lengsta hlaup 13 km. Hlaupadagar 15Maður er sko bara að chilla.
    BM

    SvaraEyða
  2. Febrúartölur úr Fox- 135km, 23 æfingadagar, meðtaldir fótbolta og skíðadagar.

    SvaraEyða
  3. 22 hlaupaæfingadagar
    Hlaup 220km, 18:37klst
    Hjól 331km
    Sund og annað smotterí ótalið
    Lengst 23,68km á 5:05 tempói
    1 stk þríþrautarkeppni

    Dagur

    SvaraEyða
  4. 17 hlaupadagar 197 km (16:26)
    90 km hjól

    kv. Hössi

    SvaraEyða
  5. Nýjustu tölur úr Suðurhlíðum Reykjavíkur. 230,5 km og 19 hlaupadagar. Lengst 24 km.
    Kv. Huld

    SvaraEyða
  6. 19 hlaupadagar
    178 K
    lengst 19

    GI

    SvaraEyða