laugardagur, apríl 18, 2009

Icelandairhlaup 15 ára 7. maí



Ágætu félagar.

Allir sem vettlingi geta valdið eru beðnir um að aðstoða við hlaupið á hlaupadag og skrá þátttöku sína fyrir neðan í "comments". Hlauparar klúbbsins og áhangendur velkomnir. Margar hendur vinna létt verk!

Bestu kveðjur,

stjórn IAC

13 ummæli:

  1. Ég tók við hlaupanúmerum við marklínu ásamt Bryndísi í fyrra. Þar sem ég hef öðlast reynslu og færni í því nýtist í ágætlega þar + uppsetning og niðurrif á mótsstað.
    Kv. Óli.

    SvaraEyða
  2. Mæti,tek því sem til fellur.

    Bkv. Jakob Schweitz þorsteinsson

    SvaraEyða
  3. Ég mæti. Var við brautarvörslu ofl. í fyrra
    Kv. Baldur H

    SvaraEyða
  4. Ég mæti.
    Guðni I

    SvaraEyða
  5. Mæti á klukkuna, kv. Dagur

    SvaraEyða
  6. Ég mæti.
    tek að mér eitt og annað.
    the mad rocker

    SvaraEyða
  7. Ég mæti
    kveðja
    Ágústa

    SvaraEyða
  8. Ég mæti, ég kem með nælurnar og vil helst vera á mínum stað með Óla að taka við númerunum. Svo er ég líka í skráningu og öllu tilfallandi.

    BM

    SvaraEyða
  9. ég kem, brautarvörslu eða hvað sem er.
    kv Hössi

    SvaraEyða
  10. Vildi helst vera á byssunni en það hefur ekki boðist enn. Mæti samt!
    Anna Dís

    ps. er með dóttur og vinkonur meðferðis

    SvaraEyða
  11. Vildi helst vera á byssunni en það hefur ekki boðist enn. Mæti samt!
    Anna Dís

    ps. er með dóttur og vinkonur meðferðis

    SvaraEyða
  12. Ég mæti með strákinn með mér
    Kv, Fjölnir

    SvaraEyða
  13. Ég mæti,
    Ársæll

    SvaraEyða