Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
laugardagur, apríl 18, 2009
Icelandairhlaup 15 ára 7. maí
Ágætu félagar.
Allir sem vettlingi geta valdið eru beðnir um að aðstoða við hlaupið á hlaupadag og skrá þátttöku sína fyrir neðan í "comments". Hlauparar klúbbsins og áhangendur velkomnir. Margar hendur vinna létt verk!
Ég tók við hlaupanúmerum við marklínu ásamt Bryndísi í fyrra. Þar sem ég hef öðlast reynslu og færni í því nýtist í ágætlega þar + uppsetning og niðurrif á mótsstað. Kv. Óli.
Ég tók við hlaupanúmerum við marklínu ásamt Bryndísi í fyrra. Þar sem ég hef öðlast reynslu og færni í því nýtist í ágætlega þar + uppsetning og niðurrif á mótsstað.
SvaraEyðaKv. Óli.
Mæti,tek því sem til fellur.
SvaraEyðaBkv. Jakob Schweitz þorsteinsson
Ég mæti. Var við brautarvörslu ofl. í fyrra
SvaraEyðaKv. Baldur H
Ég mæti.
SvaraEyðaGuðni I
Mæti á klukkuna, kv. Dagur
SvaraEyðaÉg mæti.
SvaraEyðatek að mér eitt og annað.
the mad rocker
Ég mæti
SvaraEyðakveðja
Ágústa
Ég mæti, ég kem með nælurnar og vil helst vera á mínum stað með Óla að taka við númerunum. Svo er ég líka í skráningu og öllu tilfallandi.
SvaraEyðaBM
ég kem, brautarvörslu eða hvað sem er.
SvaraEyðakv Hössi
Vildi helst vera á byssunni en það hefur ekki boðist enn. Mæti samt!
SvaraEyðaAnna Dís
ps. er með dóttur og vinkonur meðferðis
Vildi helst vera á byssunni en það hefur ekki boðist enn. Mæti samt!
SvaraEyðaAnna Dís
ps. er með dóttur og vinkonur meðferðis
Ég mæti með strákinn með mér
SvaraEyðaKv, Fjölnir
Ég mæti,
SvaraEyðaÁrsæll