Mættir: Ársæll (Suðurgata), Jói á eigin vegum en við hin á Dags vegum. Dagur þurfti að flýta sér inn á fund og því var ákveðið að taka Hofsvallagötuna (alla leið) á tempói og fara hana á undir 40 mín. þ.e. alla 8, 7 kílómetrana. Lagt var af stað og hljóp hver sem hann gat alla leið. Gaman væri að fá í "comments" tímana hjá viðkomandi, til gamans (eða ekki).
Fínasta tempóæfing í sól og blíðu.
Alls 8,7-K
Kveðja,
Sigrún
Sigrún 40:56
SvaraEyðaGuðni 37:43 (fyrstur í mark)
SvaraEyðaOddgeir 38:30
SvaraEyðaVeit ekkert um tímann, enda ætlaði ég ekki neitt f... tempó. Hef væntanlega verið e-ð í kringum 40 mín. Mæli með að þetta verði endurtekið fljótlega...
SvaraEyðaHuld
Ársæll er 86,5 (Dagur vitni)
SvaraEyða