sunnudagur, apríl 17, 2011

London Marathon 2011

Mikil spenna var í London Maraþoninu í morgun enda enginn annar en Hjörvar félagi vor á ráspól. Mikið hefur verið rætt um væntanlega frammistöðu Hjörvars sem með hlaupi sínu setur standardinn fyrir Stokkhólm í næsta mánuði. Sjá tímana hans hér fyrir neðan. Gaman verður að fá frásögn hans af þolrauninni hér á síðuna.

Frábær árangur Hjörvar og til hamingju.

Kveðja, Dagur

5 ummæli:

  1. Vel gert Hjörvar. Bíð spenntur eftir frásögn.

    kv,fþá

    SvaraEyða
  2. Góður gamli.
    Til hamingju.
    kv. Bjútí

    SvaraEyða
  3. Til hamingju með þetta! Við viljum frásögn.

    kv.
    JÖB

    SvaraEyða
  4. Til hamingju...glæsilegt hjá þér :o)

    Kv. Sigurgeir

    SvaraEyða
  5. Þú ert bara fæddur í þetta, haltu áfram, þetta var þér leikur einn.

    Kv
    RRR

    SvaraEyða