föstudagur, september 16, 2011

The day after run

Í dag fór fram eftirhlaup Icelandair hlaupsins í gær og mættu nokkrir galvaskir hlauparar á vettvang til að spreyta sig á brautinni. Nokkuð hvasst var og slagveðursrigning en þó milt. Þátttakendur eru vinsamlegast beðnir um að skrá tímana sína að neðan í "comments".
Bestu kv. SBN

5 ummæli: