Kæru félagar,
Núna styttist í 18. Icelandair hlaupið, það fer fram 3. maí nk. kl. 19:00.
Eins og alltaf þá er ekki hægt að halda svona flott hlaup án þess að fá gott starfsfólk til að vinna við hlaupið á hlaupadag. Félagsmenn eru hvattir til að skrá sig í "comments" hér að neðan og þeir félagsmenn sem starfa við hlaupið fá niðurgreiðslu á hlaupafatnaði, sem verið er að semja um. Mikilvægt er að starfsmenn mæti kl. 17:00 á höfuðstöðvar félagsins.
Nánari upplýsingar síðar.
Með von um góð viðbrögð,
Stjórn IAC
Ég er til.
SvaraEyðaSBN
Ég mæti.
SvaraEyðaDagur
Ég mæti.
SvaraEyðaFjölnir
Að sjálfsögðu kem ég.
SvaraEyðaKv. Huld
GI
SvaraEyðaMæti
SvaraEyðaAnna Dís
Mæti - með nælurnar!
SvaraEyðaBM
Mæti
SvaraEyðaViktor
Ég mæti - Erla
SvaraEyðaÉg mæti - Laufey
SvaraEyðaKlemenz mætir
SvaraEyðaÉg mæti
SvaraEyðaKveðja,
Sveinbjörn
HALLDÓR BENJAMÍN ÞORBERGSSON mætir
SvaraEyðaÉg Mæti. Jakob
SvaraEyðaÉg mæti
SvaraEyðaKveðja
Björg Alexandersd.
Formaðurinn mætir!!
SvaraEyðaVið mætum
SvaraEyðaSigurborg, Ágústa og Inga
Ég kem :)
SvaraEyðaKv Gunnur
jáú, fyrst Gunnur mætir ;)
SvaraEyðaPétur.