Sunnudaginn 28. okt:
Tvær yngismeyjar á vegum skokkklúbbsins luku keppni í Frankfurt nú rétt áðan. Stóðu þær sig með mikilli prýði og fara flögutímar þeirra hér á eftir:
- Huld: 03:19:59
- Sigrún Birna: 03:43:05 (PB)
Til hamingju yngismeyjar.
Glæsilegt hlaup hjá ykkur...til hamingju :-)
SvaraEyðaKv. Sigurgeir
Frábært. Glæasilegt afrek dömur og til hamingju með PB-ið Sigrún.
SvaraEyðaKv. Lebouf
Glæsilegt hjá ykkur dömur og frábært PB :)
SvaraEyðaFormi
Hugheilar hamingjuóskir, yngismeyjar. Sérlega glæsilegt!
SvaraEyðaBM