fimmtudagur, febrúar 16, 2006

Æfing í dag

Þar sem engin/n hefur skráð sig á æfingu í dag mun ég ekki leggja land undir fót.

Það sem ég hafði hugsað mér að gera væri 8x500 (horn í horn á miklatúni með svona 2 mín á milli. Einnig geta menn tekið 10x1 mín hratt með 1,5-2 mín skokki á milli.

Bjössi

2 ummæli:

  1. Kemst því miður ekki á æfingu í dag, er að fara til NY. Tók góða æfingu á brettinu í hádeginu í staðinn :-)
    Huld

    SvaraEyða
  2. Fórum í hádeginu á föstudag, ég, Guðni og Sveinbjörn. Tókum átta spretti á Miklatúninu.
    Gott að fá fyrirskipun um hvað á að gera.

    Dagur

    SvaraEyða