þriðjudagur, apríl 03, 2007

ASCA - Sagan öll

Ósjaldan hefur komið upp umræðan um hvenær ASCA var haldið á hinum og þessum stað, með þessum þræði vildi ég þá aðstoð ykkar félagar góðir til að koma saman tímaröðinni. Ég byrja og þið setjið inn komment eftir því sem ykkur rekur minni til.

Það var auðvitað, Bryndís með þetta á hreinu. Hér er röðin uppfærð.

Kveðja, Dagur

2008 ?
2007 Reykjavik
2006 London
2005 Madrid
2004 Oslo
2003 Helsinki
2002 Vienna
2001 Dublin
2000 Brussel
1999 Rome
1998 Zürich
1997 London
1996 Madrid (Okkar þátttaka féll niður)
1995 Bergen
1994 Reykjavik
1993 Hamborg
1992 Lisbon

2 ummæli:

  1. Röðin er svona:
    Reykjavík 2007
    London 2006
    Madrid 2005
    Oslo 2004
    Helsinki 2003
    Vín 2002
    Dublin 2001
    Brussel 2000
    Róm 1999
    Zurich 1998
    London 1997
    Madrid 1996 (Okkar þátttaka féll niður)
    Bergen 1995
    Reykjavík 1994
    Hamborg 1993
    Lisbon 1992

    Þessi röð er alveg á hreinu!

    Bestu kveðjur,

    Bryndís

    SvaraEyða
  2. Hvar verður keppnin að ári?
    Kv. Anna Dís

    SvaraEyða