þriðjudagur, ágúst 28, 2007

Næstu hlaup

Það er ástæðulaus að láta staðarnumið hér eftir velheppnaða þátttöku í Reykjavíkurmaraþoni.
Spennandi hlaup framundan:

1. sept Brúarhlaup Selfoss
1. sept Reykjanes maraþon
8. sept Kötluhlaup
15. sept Akureyrarhlaup

Ef einhver er að spá í taka þátt í þessum hlaupum væri gaman að heyra um það. Hugsanlega væri hægt að vera í samfloti þar sem hlaupin eru öll úti á landi.

2 ummæli:

  1. Ég er að spekúlera í annaðhvort Brúarhlaupinu eða Reykjanes um næstu helgi.

    Einhver með í það?

    Dagur

    SvaraEyða
  2. Dagur minn,
    Mér finnst frekar dapurt að hlaupa þessa flötu og hröðu braut á meira en 40 mínútum !!
    Kveðja, Jens

    SvaraEyða