föstudagur, apríl 04, 2008

Hádegisæfing 4. apríl

Rjómablíða og fallegt veður. Mættir á æfingu: Hjörvar, Dagur, Oddgeir, Sveinbjörn og Sigrún. Fórum bæjarrúntinn í yndislegu veðri og fallegu sjávarútsýni. Athygli vakti að Hjörvar og Sveinbjörn létu sig hafa það að fylgja okkur og eru allir að færast í aukana. Fórum þetta á mjög þægilegum hraða og létum sjá okkur á öllum réttu stöðunum, Höfða, miðbæ, ráðhús, Hljómskálagarð og.fl.
Fín æfing, 8K á 43 mín.

Kveðja,
Sigrún

3 ummæli:

  1. Þá er komin helgi frú Stripper!! Hefur þú huxað þér að vera edrú um helgina eða? Spurning um að Dagur fari að biðja mig að fylgjast með þér:-)

    SvaraEyða
  2. Verð á snúrunni í kvöld. Þ.e. rafmagns.
    Kv. Le stripp

    SvaraEyða
  3. Ég verð á gluggunum í rauða húsinu. Passaðu þig............!!

    SvaraEyða