mánudagur, júlí 07, 2008

Hádegisæfing 7. júlí

Mætt: Björgvin, Óli, Sigurgeir, Ágústa og Brynja.
Karlpeningurinn á þessari æfingu þarf að bæta sig þegar kemur að mannasiðum! Við fórum af stað án þess að velta fyrir okkur hvort stúlkurnar vildu koma með okkur eða ekki. Fórum Suðurgötuna á fínu tempói. Við ræddum það hvort það truflar Dag að eiga ekki besta tíma ársins í 10 km hlaupi í FISKOKK.
Ágústa og Brynja fórum 5 km. Við lofum að skilja þær ekki eftir aftur.

Kv. Sigurgeir

3 ummæli:

  1. Þar sem ég þoli illa samkeppni sem alkunna er hef ég tekið saman við 2nýja æfingafélaga sem gera út á morgnana. Fórum 13K í morgun.
    Kv. Sigrún

    SvaraEyða
  2. Þetta er framhjáhald! Má hlaupa með öðrum en FISKOKK??? Er ekki möguleiki á að fá sameiginlegt forræði?
    Kv. Sigurgeir

    SvaraEyða
  3. Jú, skiptivika/dagar. Kem með ykkur í dag ef ég fæ 2x meðlag! :)
    SBN (með leyniplan)

    SvaraEyða