þriðjudagur, mars 31, 2009

Flóahlaup Samhygðar sl.laugardag

Úrslit í hlaupinu sem fram fór 28. mars má finna hér, þar kepptu 2 f'élagsmenn, Dagur og Baldur og viðhengi (Höskuldur) í 10 kílómetra hlaupi á fínum tíma. Ekki hafa mér þó borist til eyrna sögur af kökuáti þeirra félaga! Úrslit
Kveðja,
IAC

2 ummæli:

  1. Sé ekki betur en að þarna séu 2 félagsmenn + viðhengi í karlar 40-50.

    GI

    SvaraEyða
  2. Takk Guðni minn. Hvar værum við stödd án eftirlitsdómara?
    :)
    SBN

    SvaraEyða