Ég hef alltaf haft gott lag á fermingar- og kórdrengjum og þessvegna tók ég 3 slíka með mér í kirkjugarðinn í dag. Þetta voru þeir; Sigurgeir (sópran), Fjölnir (alt) og Oddgeir (tenór) og í sameiningu kláruðum við 5*graveyard hill í brakandi blíðu og sælu. Skemmst er frá því að segja að eftir æfinguna festist aðalritari í jakkanum sínum og þurfti að klippa hann utan af sér og henda. Sorgleg endalok Icelandair jakkans það.
Alls 6,7k hjá drengjum
Kveðja,
Sigrún
Var þetta ekki með vilja gert hjá ritara vorum? Réttlæting á yfirvofandi fjárfestingum á skærlituðum vortískuhlaupafatnaði?
SvaraEyðaKv. HK
ps. Gleðilega páska!
Ég hélt að þessi æfing hefði tekið nokkur grömm af þér þannig að þú kæmist úr jakkanum ;o)
SvaraEyðaKv. Sigurgeir
Nei, ekki dugði hjáveituaðgerðin heldur... ;)
SvaraEyða