Mættum 5 frækin í dag: Bryndís, Huld, Oddgeir, Dagur og Sigrún. Fórum rólegt (hm..) recovery hlaup um miðbæ í bongóblíðu. Ákveðið hefur verið, vegna fjölda áskorana, að stofna stuðningshóp hafnaðra blóðgjafa (SHB), sökum tíðra hafnana meðal félagsmanna okkar af hendi Blóðbankans. Tveir hópar eru í boði: þeirra sem hafnað er sökum vanþyngdar og þeirra sem hafnað er sökum ónothæfra blóðflagna. Vinsamlega skráið ykkur í "comments" fyrir neðan og tilgreinið hvorum hópnum þið tilheyrið.
Alls 8-K
Kveðja,
Sigrún
A.S. Minni hérmeð á Rútuhlaupið á laugardag.
Ætli það sé ekki vanþyngd nema hvort tveggja sé....
SvaraEyðaBM
Ég gef aldrei blóð. Það líður yfir mig þegar ég sé sprautu. Stofnun stuðningshóps er í undirbúningi. Jens
SvaraEyðaOk. Ég mun athuga með að bæta við flokki yfirliðinna.
SvaraEyðaKv. SBN