Ágætu hlauparar!
Eftir ýtarlegar tilraunir til að halda óbreyttu því ferli sem verið hefur á aðkomu FI - SKOKK að þátttöku starfsmanna Icelandair Group í RM undanfarin ár neyðumst við til að lúta breyttu landslagi.
Ástæðan er að Icelandair Group er ekki lengur stuðningsaðili RM heldur systurfélagið Víta. Þrátt fyrir þeirra góða vilja og áhuga eru sparnaðarraddir háværari og við hlauparar gjöldum þess.
Við erum engu að síður bjartsýn og stórhuga að eðlisfari og vonumst til að geta endurnýjað haldgóðan samning að ári.
Sjóðsstaða FI - SKOKK er hins vegar það góð að FI - SKOKK bíður félagsmönnum fría þátttöku í RM 2009.
Vinsamlega skráið ykkur á blogginu : http://fiskokk.blogspot.com/
Bloggskráning auðveldar myndun sveita ef áhugi er fyrir hendi, því er nauðsynlegat að skrá vegalengd sem hlaupin er.
FI - SKOKK klúbbmeðlimir skrá sig á vef Reykjavíkurmaraþons : http://www.marathon.is/
líkt og aðrir þátttakendur í RM en fá síðan þátttökugjald endurgreitt inn á bankareikning sinn frá Sveinbirni gjaldkera FI - SKOKK.
Vinsamlega sendið Sveinbirni póst á : segilson@icelandair.is
Nauðsynlegt er að taka fram reikningnúmer, kennitölu og upphæð þátttökugjalds (vegalengd).
Óska ykkur velgengni í RM
F.h. FI - SKOKK, Anna Dís
Anna Dís 10K
SvaraEyðaSigurgeir 21K
SvaraEyðaSigrún og Oddgeir 10K
SvaraEyðaBryndís 10km
SvaraEyðaRúna Rut 42,2 KM
SvaraEyðaÞessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
SvaraEyðaBerglind 21 km
SvaraEyðaEf þið hafið áhuga á að hlaupa til góðs þá getiði skráð ykkur á facebook: http://www.facebook.com/home.php?#/event.php?eid=121426584280&ref=ts
Arsæll 21k
SvaraEyðaFjölnir 10K
SvaraEyða