Nokkrir galvaskir hlauparar frá okkur kepptu í þessu hlaupi:
5km
81 00:25:04 Jonathan James Cutress
10km
35 00:39:04 Jón Gunnar Geirdal Ægisson
44 00:39:52 Guðni Ingólfsson
64 00:40:59 Viktor Jens Vigfússon
114 00:43:23 Jakob Schweitz Þorsteinsson
266 00:49:07 Rúna Rut Ragnarsdóttir
Glæsilegur árangur og PB hjá einhverjum! Til hamingju með þetta!
Heildarúrslit
Kveðja, IAC
Klárlega PB hjá mér ;) verð nú að taka það fram að þetta er byssutími ekki flögutími! munar hjá mér nokkrum dýrmætum sek ;)
SvaraEyðaEn flott hlaup hjá okkur öllum og ég hitti Guðna rétt fyrir og tókum smá upphitun saman og hann stóð grienilega við stóru orðin, þ.e. sub 40, til hamingju með það ;)
Sé ykkur í þarnæstu viku!
kv
RRR