Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
þriðjudagur, október 19, 2010
Hádegisæfing 19. okt.
Mættir: Jón Örn, Sveinbjörn og Dagur sem fóru rólega Suðurgötu þrátt fyrir stórkostlegt boð frá S1 og 2 um að koma í ASCA brekku og taka þar 6 lauflétta brekkuspretti með súrefnisþurrðarívafi. Kveðja, Sigrún
Ég hefði nú alveg þegið súrefni við Kafara!
SvaraEyðaMaraþonhraði sumra getur verið dálítið yfirþyrmandi!!!
kv.
JÖB
Kom við hjá Símas, rétt sá þeim bregða fyrir neðst í brekkunni og síðan voru þær roknar í enn einn sprettinn.
SvaraEyðaKveðja,
Dagur