þriðjudagur, október 26, 2010

No Whining Tuesday

Mættir: Jón Örn, Jói, Dagur, Ívar, Sveinbjörn, Oddgeir, Hjörvar og Sigurgeir.

Formaðurinn bauð upp á val í dag og varð eltingaleikur fyrir valinu hjá flestum en nokkrir fóru sér. Formaðurinn er í recovery eftir helgina og Oddgeir tók líka recovery (veit ekki eftir hvað). Aðrir tóku að sjálfsögðu eltingaleikinn alla leið og keyrðu sig út eða svona næstum því.

Skráning í Stokkholm maraþon gengur vel og stenfir í góðan hóp frá FISKOKK í hlaupið. Þið sem hafið áhuga á að koma með okkur þá er enn þá hægt að skrá sig, http://www.stockholmmarathon.se/start/


Vänliga Hälsningar,
Sigurgeir

2 ummæli:

  1. Eru EINHVERJIR aðrir en Cargósystur búnar að skrá sig?

    kv.
    jöb

    SvaraEyða
  2. Já, Cargo Kings og Jakob. Auk þess bíða nokkrir eftir VISA vottun til að ganga frá greiðslu :-)

    Hejsan
    fþá

    SvaraEyða