föstudagur, nóvember 19, 2010

Ársuppgjörið 2010



Gaman er að spá í hvaða markmið hver og einn setti sér fyrir hlaupaárið. Sumir ná sínu markmiði, aðrir hafa enn smá tíma (til 31. des.)og einstaka fara framúr sínum áætlunum, t.d. ef vera skyldi að hafa óvart lent í maraþonprógrammi. Endilega setjið inn töluna sem þið ætluðuð að hlaupa og hver talan er miðað við 19. nóvember, í dag. Athugið-engar hraðatakmarkanir eru í gildi við þessa gagnaöflun.
Góða helgi,
Sigrún

6 ummæli:

  1. Best að ég byrji.
    Ætlaði 2010Km
    19. nóv. 2551
    SBN

    SvaraEyða
  2. Glæsilegt Sigrún.
    Ég ætlaði 2.000 á árinu 2010, komin með 19.nóv 1771,16 km
    Ég þarf því að hlaupa rétt rúmlega 38K á viku, fínt að fá svona áminningu, ég næ þessu, ekki spurning ;)
    Kveðja
    RRR

    SvaraEyða
  3. Ég er búinn með 1325 km og ætli ég stefni ekki bara á 1500 km :o)

    Kv. Sigurgeir

    SvaraEyða
  4. Kominn með 1651 en ætlaði 2010
    Þarf að vera ansi duglegur til að ná því :-)

    kv, fþá

    SvaraEyða
  5. Ætlaði 2010km og er kominn eitthvað yfir 2200km. Á bara eftir að fara undir 40mín í Gamlárshlaupinu - vona að verðrið verði gott.

    SvaraEyða
  6. Markmiðin voru 3. Að fara 1/2 á undir 2 - náði því
    Að fara 10 undir 50 - ekki komið ennþá.
    Og fyrir meiðsli og sumarfrí var stefnan að ná 1.200 km en var lækkað í 1.000 eftir sumarfrí. Er kominn í 901,98 til að vera ferlega nákvæmur.

    jöb

    SvaraEyða