föstudagur, nóvember 12, 2010

On the cover of the Rolling Stone


Það er nú ekki ofsögum sagt af ferðum Síamstvíburanna til stóra eplisins (Jonagold). Ekki voru þær fyrr komnar á expo-ið þegar blaða- og umboðsmenn flykktust að þeim og vildu ólmir taka þá tali. Sumir vildu fara í post-race ísbað með þeim, aðrir vildu snerta en enn aðrir vildu taka myndir af tvíburunum með þeim allra bestu í NY. Loks féllust Síams á að stilla sér upp með einu átrúnaðargoði sínu, gegn ríflegri þóknun. Hér getur að líta afrakstur þeirrar vinnu og mun þetta verða forsíða RW í desember.
Kveðja,
S2

2 ummæli:

  1. Mig langar nú bara að hlaupa eitt stk maraþon með þeim ;)
    Kv
    RRR

    SvaraEyða
  2. Já sæll segir maður bara. kv rocker

    SvaraEyða