mánudagur, júní 27, 2011

Hlaup í hádeginu

Ágætu félagsmenn.
Við minnum á að alla virka daga kl. 12:08 fara fram hlaupaæfingar frá Valsheimilinu að Hlíðarenda og svo verður áfram. Þar er búninga- og sturtuaðstaða og eru allir félagsmenn og velunnarar velkomnir á æfingar þangað.

Hlaupakveðjur,
stjórn IAC

3 ummæli:

  1. Hvenær færið þið ykkur niður?
    Kv
    RRR

    SvaraEyða
  2. Ekki er útlit fyrir það á næstunni 3R. ;/
    SBN

    SvaraEyða
  3. Er í samningaviðræðum, lítur vel út, keep you posted ;)

    SvaraEyða