miðvikudagur, september 14, 2011

Hádegisæfing 14. september

Mættir: Þórdís, Dagur og Sigurgeir.

Þórdís fór aðeins fyrr af stað þar sem hún treysti ekki rólega tempóinu hjá Der Führer. Við fórum flugvallahringinn til að skoða aðstæður fyrir morgundaginn.

Við mættum að sjálfsögðu Síams 1&2 sem halda áfram að æfa án okkar en ég verð að segja að þær fór núna alveg yfir strikið og ég veit bara ekki hvernig á að bregðast við svona löguðu. Við mættum þeim á hlaupum með öðrum karlmanni sem er ekki meðlimur FISKOKK...

Hérna má svo sjá topp 10 hlaup hjá Síams: Smellið hér
Kveðja,
Sigurgeir

4 ummæli:

  1. Ahahaha góður Sigurgeir. Annars færðu 10 fyrir myndbandið og lagið undir hefur nátt´la að geyma frábæran texta sem sýnir mikið innsæi höfundar og dálæti á kvenfólki. "Bounce" :-)
    Annars veitir nú ekki af því að vera fjórhjóladrifið á kanntinum ef maður ætlar að hössla svona kjeddlíngar með sér í snemmbúið hádegis-"run"....hehehe
    Kv. Bronco-inn 4x4

    SvaraEyða
  2. ...vera með fjórhjóladrifið....átti þetta nú að vera.

    SvaraEyða
  3. Hver var þessi hönk sem náði að hössla kjeddlíngarnar?

    SvaraEyða