sunnudagur, október 09, 2011

Chicago Maraþon 2012

Síams eru komnar í mark

Huld á 3:27:26 og Sigrún á 3:47:11

Glæsilegir tímar.

7 ummæli:

  1. Frábærir tímar! Til hamingju báðar tvær
    Fjölnir

    SvaraEyða
  2. Frábær árangur. Þið eruð ótrúlegar.
    Mæti að öllum líkindum á fös.
    Anna Dís

    SvaraEyða
  3. Þetta er GLÆSIELGT, smelli á ykkur einum rembings- þegar ég næ í ykkur næst.
    Kv. Bjútí

    SvaraEyða
  4. Frábær árangur, til hamingju með þetta!!!

    kv.
    Eagle

    SvaraEyða
  5. Glæsilegt hjá ykkur...til hamingju :o)

    Kv. Sigurgeir

    SvaraEyða
  6. Símas, þið rokkið, innilegar hamingjuóskir, þið fáið knúsið á föstudag!

    SvaraEyða
  7. Til hamingju Síams, þið eruð flottar. Kv / joulf

    SvaraEyða