Edinborgarmaraþonið 2012
Einn félagsmaður hefur fengið fararleyfi að heiman (ótrúlegt en satt) til að taka þátt í þessu hlaupi. Nú þurfa hinir bara að standa við stóru orðin. Koma svo! Æfa svo þjóðsönginn eftir Robert Burns.
Edinborg 2012
Kveðja,
SBN
Ætli hann leyfi þá eiginkonunni líka að skrá sig?
SvaraEyðaNei, henni hefur verið meinaður aðgangur ofan á allt saman.
SvaraEyðaEiginkonan