Icelandair Athletics Club

Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair

fimmtudagur, október 16, 2014

Skráning á árshátíð 2014

›
Sbr. tölvupóst til félagsmanna, þá fer skráning fram hér og henni líkur kl. 12 miðvikudaginn 29. okt. 2014 nk. Skráið nafn ykkar í "u...
4 ummæli:
fimmtudagur, febrúar 27, 2014

Fimmtudagur 27. feb - Tempó

›
Mættir í tempóæfingu í dag voru forsetinn, Dagur og Oddgeir.  Þórdís lagði af stað á undan.  Tempóæfingin var 20 mín. upphitun, 3 x 5 mín. s...
1 ummæli:
mánudagur, febrúar 17, 2014

Mánudagur 17. feb - Tú tæms túdei

›
Það var verulega fátt um fína drætti í mætingunni í dag.  Undirritaður mætti galvaskur í þeirri von að þar biðu spegilegir karlar og konur, ...
föstudagur, febrúar 14, 2014

Föstudagur 14. feb - Reiv í tólin

›
Óli og Oddgeir sáu um að fylgja Ingu Cargó um miðbæ Reykjavíkur í hádegishlaupinu.  Komið við á Sónar-hátíðinni í Hörpu og smá "reiv...
þriðjudagur, febrúar 11, 2014

Þriðjudagur 11. feb - Brekkusprettirnir að hefjast

›
Sjö fagrir skjónar mættu í dag til sprettæfinga í kirkjugarðinum: Þórólfur, Jói yngri, Sigurgeir CK, Úle, Ívar, Dagur og Oddgeir. Fyrsti í...
mánudagur, febrúar 10, 2014

Mánudagur 10. feb - Hvar eru allir???

›
Það var einungis einn hlaupari sem treysti sér út í veðrið í dag, ritari stjórnar. Langur flugvallarhringur, 10 km.
föstudagur, febrúar 07, 2014

Föstudagur 7. feb - Hjónakorn, kóngur og drottning

›
Í dag mættu hjónakornin Sigrún og Oddgeir ásamt konungi og drottningu Cargósins, þeim Fjölni og Ingu. Bæjarrúntur í blíðu veðri.  Ýmislegt...
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Knúið með Blogger.