miðvikudagur, mars 08, 2006

Styttist í keppni

Þá styttist verulega í keppnina hjá okkur á laugardag í London. Mæli með að flestir taki því nokkuð rólega næstu daga fram að keppni. Ekkert er þó heilagt í því, þeir sem vilja keppa í Powerade annað kvöld (fimmtudag) geri svo en helst ekki alveg á fullu.
Mæta svo með góða skapið og jákvæðni á föstudag.
Þau ykkar sem viljið fá nánari leiðbeiningar eða ræða málin endilega hringið í mig í síma 825-1607.

Kveðja,
Stefán Már

Engin ummæli: