miðvikudagur, janúar 20, 2010

Orðabók FI SKOKK-fyrir fólkið á gólfinu

"Það þarf nú að fara að koma upp orðabók þar sem kenninöfn hlaupafélaga eru þýdd á okkar annars ylhýru tungu. RRR, Gnarrr, bjútí, Aðal og meas. einhver sem kallar sig Stjórn IAC".

Af gefnu tilefni:

Aðal= aðalritari FI-skokk/geitin, eða bara eitthvað sem hentar (Sigrún Birna Norðfjörð), öðru nafni IAC (Icelandair Athletics Club)
Bjútí= Björgvin Harri Bjarnason (alias Bjöggi bjútí, eða B.B.)
Drottningin= Bryndís Magnúsdóttir (búin að keppa í ASCA öll árin að ég tel)
Cargosystur/bræður= Sigurgeir Már Halldórsson (Glamúr)og Fjölnir Þ. Árnason
Doris Day&Night=Dagur Björn Marcher Egonsson (Der Führer/harðstjórinn, sköllótti þjálfarinn(erlendis) og Guðni Ingólfsson (Hardcore dept.)
Gnarr, Gnarinn= Jón Gunnar Geirdal, stundum Geirdallurinn.
Hérinn, Síams, Prototýpan og fl.= Huld Konráðsdóttir (fyrirmynd aðal).
Hössi/Roadrunner/Höskuldur hugumprúði= Höskuldur Ólafsson, áhangandi og eitt af flaggskipum FI skokk.
JB (JayBee)= Jens Bjarnason, margreyndur hlaupari.
Karate Kid/Briemarinn= Ólafur Briem, 3rd floor.
Johnny Eagle= Jón Örn, skemmtileg "comment" einkenna viðkomandi.
Jóhann Úlfarsson= Joe Boxer, The Mad Rocker og fl. Einn af stofnendum klúbbsins.
Oddgear/Oddurinn/O-man= Oddgeir Arnarson.
Sveppi/Sveppurinn/Duckwatcher-inn (endurskoðandi), Chuckar-inn= Sveinbjörn Egilsson, innri endurskoðun.
RRR (Triple R)= Rúna Rut Ragnarsdóttir, nýliði á siglingu.
Victory City= Sigurborg frá Icehotels.

Vonandi varpar þetta einhverju ljósi á persónur og leikendur í farsa FI skokk, öðru nafni IAC. Endilega komið með ábendingar, því eflaust gleymi ég einhverjum óviljandi.

Bestu kveðjur,
aðal (SBN)

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

GLÆSILEGT!!!

Nú þarf maður bara að stúdera þetta :)

kv.
Johnny Eagle

Nafnlaus sagði...

Frábært, Sigrún mín, maður fer bara hjá sér, hehe.

BM

Nafnlaus sagði...

Ég sem var alveg búin að ákveða að Bjútí væri Sigrún!! þarna sjáið þaið hvað var mikil þörf á orðabókinni, sem er náttúrulega algjör snilld.
RRR

Nafnlaus sagði...

I needed to thank you for this very good read!!
I certainly enjoyed every little bit of it. I've got you bookmarked to look at new things you post…

Have a look at my web site - Cheap Christian Louboutin