Þar sem gestaþjálfari hefur ekki náð að sinna æfingum sem skyldi í vikunni og fyrirséð er að hann mæti ekki á síðustu tvær æfingar vikunnar er rétt að eftirfarandi komi fram.
Sérlegir aðstoðarþjálfarar Dagur og Guðni munu sjá til þess að æfingaáætlun verði framgengt og leggja línurnar. Á morgun, föstudag, er æsileg tempóæfing mögulega með Powerade Simulator.
Gestaþjálfari mun hér eftir tileinka sér aðferðir fjarþjálfunar en þær hafa gefist einkar vel og margir náð frábærum árangri með þeirri aðferð.
Kveðja, Fjölnir Fjarþjálfi
1 ummæli:
Móttekið. Við munum vera með Torture Thursday í dag.
DE/GI
Skrifa ummæli