Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
þriðjudagur, júní 05, 2012
Hádegisæfing 5. júní
Mættir: Ársæll og Þórdís sér. Sveinbjörn, Dagur, Oddgeir, Fjölnir og Sigrún fóru skoðunarferð í bæinn og veltu fyrir sér hvenær rétt væri að byrja með "kolkrabbann" eftir maraþon.
Um 8k
SBN
1 ummæli:
Einmitt! Voru þetta allir þeir sem mættu?
Skrifa ummæli