Mættir: Dagur, Óli og Sigurgeir
Þrátt fyrir að veðrið leiki ekki við okkur þessa dagana var ákveðið að hlaupa meðfram ströndinni í Kópavogi aka KópaCabana.
Á morgun verður alvöru æfing, tempó eða sprettir! Fyrir þá sem hafa ekki áhuga á átökum þá geta þeir haft samband við Fjölnir og skokkað með honum á ca. 7 min pace.
Það er við hæfi að enda þetta blogg á laginu KópaCabana með Kópavogsbúanum Blazroca!
http://www.youtube.com/watch?v=JjujD3g6qyU
Kveðja,
Sigurgeir
Engin ummæli:
Skrifa ummæli