Icelandair Athletics Club
Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
fimmtudagur, janúar 23, 2014
Fimmtudagur 22. jan - Fimm á tempói
Gæðaæfing í dag með þeim Þórólfi, Degi, Ívari, Úle og Oddgeiri.
Flugvallarhringur um Kaplaskjól (hjá sumum) og Meistaravelli (hjá hinum) með sambærilegum sprettköflum og verið hafa á boðstólum upp á síðkastið.
Alls frá 10,5 km til 11,0 km.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli