Það er ástæðulaus að láta staðarnumið hér eftir velheppnaða þátttöku í Reykjavíkurmaraþoni.
Spennandi hlaup framundan:
1. sept Brúarhlaup Selfoss
1. sept Reykjanes maraþon
8. sept Kötluhlaup
15. sept Akureyrarhlaup
Ef einhver er að spá í taka þátt í þessum hlaupum væri gaman að heyra um það. Hugsanlega væri hægt að vera í samfloti þar sem hlaupin eru öll úti á landi.