fimmtudagur, október 16, 2014

Skráning á árshátíð 2014

Sbr. tölvupóst til félagsmanna, þá fer skráning fram hér og henni líkur kl. 12 miðvikudaginn 29. okt. 2014 nk.

Skráið nafn ykkar í "ummælakerfið" hér að neðan og takið fram ef makinn kemur með.