Stefán Már Ágústsson og Sigurbjörn Árni Arngrímsson munu sjá um þjálfun hjá Skokkklúbbnum 2006. Hlutverk þjálfaranna verður að undirbúa liðið fyrir ASCA keppnina með því að sjá um fimmtudagsæfingarnar og vera meðlimum klúbbsins innan handar með ráðgjöf eftir sem þeir óska. Þjálfarar mæta ekki á allar æfingar en munu koma boðum til félagsmanna gegnum þessa bloggsíðu um framkvæmdina. Hér geta félagsmenn látið vita um mætingu og komið á framfæri skoðunum sínum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli