fimmtudagur, maí 18, 2006

Æfingar falla niður

Í ljósi slælegrar mætingar félagsmanna á æfingum síðustu vikur/mánuði höfum við ákveðið að leggja þær niður að svo stöddu. Ákvörðun þessi verður endurskoðuð við hentugleika.

Félagsmenn geta eftir sem áður fengið persónulega ráðgjöf hjá þjálfurunum og eru netföng þeirra agustsson@gmail.com og sarngrim@khi.is

Kveðja,
Dagur Egonsson
Formaður Skokkklúbbs Icelandair

Engin ummæli: