Gamlárshlaup ÍR var haldið í góðviðri og ágætis aðstæðum á gamlársdag. Metþátttaka var í hlaupinu en 567 tóku þátt.
Eftirtaldir félagsmenn tóku þátt í þessu stórskemmtilega hlaupi.
28 39:21 Dagur Björn Egonsson
73 43:19 Huld Konráðsdóttir
102 44:44 Guðni Ingólfsson
182 48:02 Sigrún Birna Norðfjörð
248 51:07 Sveinbjörn Valgeir Egilsson
262 51:35 Anna Dís Sveinbjörnsdóttir
Engin ummæli:
Skrifa ummæli