föstudagur, janúar 05, 2007

Hádegisæfing

Guðni, Fjölnir, Sigurgeir og Dagur. Hlupum inní Fossvogsdal, 4k út og sama leið tilbaka. Á leiðinni, við brúnna yfir Kringlumýrarbrautina, bættist við fyrrverandi félagi í klúbbnum, Valdi sem nú starfar hjá JetEx. Valdi fór með okkur í ASCA til Róm (minnir mig). Valdi fór fullt maraþon í RM 2005 á 4:11:42.

Engin ummæli: