Í fórum klúbbsins er kvenmannsjakki í stæðinni Large. Hann setjum við á uppboð hér á vefnum. Byrjunarupphæðin er 2000 kr. (nýr kostar hann um 7000 kr.). Ef þú vilt bjóða í jakkann, farðu í comments hér að neðan og settu inn upphæð ásamt nafni.
Hæsta tilboði þann 18. apríl verður tekið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli