Fín þátttaka skokkklúbbsmeðlima var í fyrsta hlaupinu, 10km í Elliðárdalnum, síðastliðið fimmtudagskvöld. Metþátttaka var í hlaupinu 217 þátttakendur.
44:39 Huld Konráðsdóttir
46:09 Sigrún Birna Norðfjörð
47:45 Jens Bjarnason
52:58 Anna Dís Sveinbjörnsdóttir
58:23 Helga Árnadóttir
3 ummæli:
Glæsilegir tímar hjá ykkur. Greinilegt að þessi hópur verður í toppformi í vetur.
Kv. Sigurgeir
Strákar, við verðum að vera duglegir að mæta í þessi hlaup. Við getum ekki látið stelpurnar valta svona yfir okkur. Kveðja, -jb
Sammála Jens. Þetta er engin frammistaða, nema náttúrulega hjá Jens... Koma svo, strákar! Kv. Huld
Skrifa ummæli