mánudagur, október 22, 2007

Uppskeruhátíð og aðalfundur 9. nóvember!

Ágætu skokkfélagar!
Árleg uppskeruhátíð og aðalfundur Skokkklúbbs Icelandair verða haldin föstudaginn 9. nóvember 2007. Ath. breytta dagsetningu. Hátíðin verður haldin að heimili Jens Bjarnasonar, Huldubraut 4, Kópavogi og hefst stundvíslega kl.19:08. Matur og drykkur í boði klúbbsins. Félagsmenn eru hvattir til að mæta með maka og góða skapið. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í athugasemdur hér að neðan fyrir 7. nóv.
Skemmtinefndin    

16 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mæti að sjálfsögðu, þó er óvíst með makann. Kveðja, Dagur

Nafnlaus sagði...

Mæti með Gretar með mér.
Kv. Anna Dís

Nafnlaus sagði...

Mæti. Mímir.

Nafnlaus sagði...

Kem ekki dagurinn hentar ekki. kveðja Jóhann Úlfarsson

Nafnlaus sagði...

Ég mæti - að öllum líkindum ein míns liðs... Kv. Huld

Nafnlaus sagði...

Verð að sjálfsögðu á staðnum ! Hlakka til að hitta alla og vonandi sjást mörg ný andlit. Jens

Nafnlaus sagði...

Við mætum, ég og minn stuðningsfulltrúi.
Bkv. Sigrún B

Nafnlaus sagði...

Ég kemst því miður ekki þennan dag. Var búinn að bóka mig annarsstaðar.
Og ég sem var búinn að bíða eftir þessum atburði frá því að Dagur shanghi-aði okkur Sigurgeir í klúbbinn á hlaupum á Hringbrautinni í des í fyrra :-)
Mæti að ári.
kv, Fjölnir

Nafnlaus sagði...

Ég mæti ásamt maka,

Kv,

Sveinbjörn

Nafnlaus sagði...

Ég mæti með maka ;o)

Nafnlaus sagði...

Sorry...gleymdi nafni. Ég mæti með maka. Kv. Sigurgeir

Nafnlaus sagði...

Ég mæti með maka. Guðni I

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir gott boð
mæti með maka
kveðja
sissa

Nafnlaus sagði...

Ég mæti +1, Kv. Óli.

Nafnlaus sagði...

Namm, indverskt!
Get borðað með ykkur þó ég geti ekki hlaupið með ykkur!
Kem makalaus.
Kv. Jón Hjartar.

Nafnlaus sagði...

Ég mæti. Kv. Ingunn