sunnudagur, nóvember 11, 2007

Ný stjórn Skokkklúbbsins

Ný stjórn var kosin á aðalfundi klúbbsins. Stjórnina skipa: Sveinbjörn (Icelandair Group), Sigurgeir (Icelandair Cargo) og Jens, Anna Dís og Sigrún (Icelandair).

Stjórnin hefur fengið viðurnefnið "sófastjórnin", ekki vegna þessa að hér eru á ferðinni sófahlauparar heldur vegna þessa að flestir meðlimir hennar sátu allir í sama sófanum þegar gengið var til kosninga.


Engin ummæli: