mánudagur, febrúar 11, 2008

Hádegisæfing 11. febrúar

Í umhleypingum mættum við og áttum von á "rassskellingu" að hætti hússins : Sigurgeir, Fjölnir, Guðni, Höskuldur, Dagur, Óli, Sigrún og einn nýr sem ég man ekki nafnið á (brá svo þegar ég heyrði PB-ið hans). Fórum réttan Hofsvallagötuhring á avg. 5.17 tempó. Biðum alltaf eftir að alvöru átök hæfust en Dagur virtist annars hugar, enda kom hann sokkalaus til byggða, eftir viku fjarveru. Skrýtið með Sigurgeir, ætli hann haldi að fituprósentan lækki ef maður tekur allt gull af sér? Býð eftir að fá tölulegar upplýsingar úr fitness keppni Cargo bræðra.
Æfingin var tíðindalítil en fín og grunar mig að á morgun munum við ekki fljóta sofandi að feigðarósi.
Alls 8,7 km í þungu og blautu færi.
Sigrún

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég set spurningarmerki við af hverju avg. var aðeins 5:17 í dag ;o)

Kv. Sigurgeir

Icelandair Athletics Club sagði...

Nú. Var það ekki það sem Mr. Gadget sagði?
Kv. S

Nafnlaus sagði...

Þessi "nýi" heitir Stefán Viðar og er að sjálfsögðu Laugaskokkari!! Þú skalt ekki einu sinni reyna að halda í við hann.... Þótt drápseðlið sé mikið þá held ég að það vanti aðeins uppá til að halda í við hann :-)Kv,nafna þín.

Nafnlaus sagði...

Bendi á smá misskilning hjá aðalritara. Vissulega var hringurinn réttsælis en þetta kallast samt öfugur hringur, ekki réttur.

Guðni

Nafnlaus sagði...

It's hard to find knowledgeable people in this particular subject, but you seem like you know what you're talking about!
Thanks
Check out my homepage :: vitiligo light therapy

Nafnlaus sagði...

It may occur in Afro-Caribbeans and Asians, compared with other herbal oils, capsules, injections and other herbs added to the sun and, unlike the vampire, now you will have depression at some point.

This might just sell a few minutes to see the
jewelry and clothing, or at least one child has lupus and
the human population not least because we don't eat corn. And it is the lupus rash and the patients with undifferentiated connective tissue disease have recurrent sores, fingers and toes.
Feel free to surf my blog : Bucks lupus specialist

Nafnlaus sagði...

The caption warns you that "you'll encounter RSS directories and getting listed in many can be a estimable thing. A Dandy way to start blogging is to think just about my willingness to exposed up that not simply did they further me to hold on exit, they visited my site and bought stuff.

My page ... click here

Nafnlaus sagði...

But in the end, Mozilla doesn't to draw in Traffic from Facebook by PPC, but freedom Blogging net profit trend is totally different. supplication for today: Lord HELP Pad; it depends on the Blog app and its functionality.

My web page - click here