Ágætu félagar.
Mætum tímanlega í úrtökumótið fyrir ASCA Cross Country. Hringurinn í Öskjuhlíð er ca. 1,7 km. Karlar hlaupa 4 hringi og konur 2. Stefán Már verður á klukkunni. Verum klædd eftir veðri því brautin er ekki sem best.
Sjáumst,
Stjórn IAC
Engin ummæli:
Skrifa ummæli